Úrlausnir

Úttekt á öryggiskerfi lífsýnasafns Íslenskrar erfðagreiningar

26.5.2004

Persónuvernd hefur lokið úttekt á öryggiskerfi lífsýnasafns Íslenskrar erfðagreiningar.

Persónuvernd hefur lokið úttekt á öryggiskerfi lífsýnasafns Íslenskrar erfðagreiningar. Niðurstaða Persónuverndar er sú að öryggiskerfi lífsýnasafnsins hafi staðist þá prófun sem fram fór með úttekt stofnunarinnar á því.

Niðurstaðan er birt hér.

Var efnið hjálplegt? Nei