Úrlausnir

Upplýsingar úr nemendaskrá Háskóla Íslands notaðar í markaðssetningarskyni

15. desember 2004

15.12.2004

Persónuvernd barst kvörtun frá nemenda við Háskóla Íslands yfir því að skólinn hafi veitt markaðssetningaraðila aðgang að netfangaskrá sinni.

Persónuvernd barst kvörtun frá nemenda við Háskóla Íslands yfir því að skólinn hafi veitt markaðssetningaraðila aðgang að netfangaskrá sinni.

Persónuvernd taldi að stúdentum hefði ekki verið gefinn kostur á að andmæla afhendingu netfanganna með nægilega skýrum hætti og komst að þeirri niðurstöðu að Háskóla Íslands hafi verið miðlunin óheimil.

Úrskurðurinn er birtur hér.Var efnið hjálplegt? Nei