Úrlausnir

Birting á nafni, heimilisfangi og kennitölu á spjallvef

15. desember 2004

15.12.2004

Persónuvernd barst kvörtun yfir því að nafni manns, kennitölu og heimilisfangi hafi verið dreift á Netinu án hans samþykkis.

Persónuvernd barst kvörtun yfir því að nafni manns, kennitölu og heimilisfangi hafi verið dreift á Netinu án hans samþykkis.

Persónuvernd taldi ekki unnt að fullyrða birting nafns kvartanda og heimilisfangs samrýmdist ekki kröfum laga nr. 77/2000. Birting kennitölu kvartanda á vefsíðunni samrýmdist hins vegar ekki kröfum 10. gr. laga um persónuvernd og var því lagt fyrir vefstjóra síðunnar að taka kennitöluna út af vefnum.

Niðurstaðan er birt í heild sinni hér.

Var efnið hjálplegt? Nei