Úrlausnir

Miðlun fjárhagsupplýsinga með símbréfi

11. október

11.10.2005

Persónuvernd barst kvörtun manns sem hafði óskað eftir upplýsingum um skuldastöðu sína hjá tollstjóraembættinu. Upplýsingarnar voru sendar með símbréfi og komust þannig fyrir augu samstarfsmanna hans.

Persónuvernd barst kvörtun manns sem hafði óskað eftir upplýsingum um skuldastöðu sína hjá tollstjóraembættinu. Upplýsingarnar voru sendar með símbréfi og komust þannig fyrir augu samstarfsmanna hans.

Niðurstöðu um hvort þessi miðlun fjárhagsupplýsinga hafi samræmst 11. gr. laga um persónuvernd er að finna hér.

Var efnið hjálplegt? Nei