Úrlausnir

Tölvupóstur starfsmanns skoðaður

20. júní

20.6.2006

B kvartaði yfir því að yfirmaður hans hefði skoðað tölvupóst hans. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að framkvæmd við skoðun tölvupóstsins hefði farið í bága við 7. gr. laga um persónuvernd og 5. gr. reglna um rafræna vöktun þar sem B var ekki skýrt frá skoðuninni eða veitt færi á að vera viðstaddur.

B kvartaði yfir því að yfirmaður hans hefði skoðað tölvupóst hans. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að framkvæmd við skoðun tölvupóstsins hefði farið í bága við 7. gr. laga um persónuvernd og 5. gr. reglna um rafræna vöktun þar sem B var ekki skýrt frá skoðuninni eða veitt færi á að vera viðstaddur.

Persónuvernd tók hins vegar hvorki afstöðu til þess hvort skoðunin hefði verið nauðsynleg til að forða vinnuveitandanum frá tjóni og til að gæta lögmætra hagsmunna sinna, né til þess hvort þau skeyti sem voru skoðuð höfðu að geyma upplýsingar um einkamálefni B.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.



Var efnið hjálplegt? Nei