Úrlausnir

Varðveisla persónuupplýsinga, þ.m.t. sms-skeyta, á Mínum síðum hjá Fjarskiptum hf.

28.5.2014

Persónuvernd hefur úrskurðað í sjö málum um að varðveisla Fjarskipta hf. á persónuupplýsingum, þ.m.t. sms-skeytum, sem kvartendur sendu af vefsíðu fyrirtækisins og birt voru á Netinu í kjöflar innbrots í tölvukerfi þess, samrýmdist ekki lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1509.

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1510.

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1607.

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/373.

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/376.

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/377.

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/378.


Var efnið hjálplegt? Nei