Leyfisveitingar: 2008

Fyrirsagnalisti

Leyfisveitingar í febrúar 2008

Í febrúarmánuði voru gefin út 25 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

Starfsleyfi banka og sparisjóða til að halda Lokanaskrá og miðla upplýsingum úr henni

Persónuvernd hefur endurnýjað starfsleyfi vegna Lokanaskrár. Leyfishafar eru Samband íslenskra sparisjóða, Landsbankinn, Glitnir og Kaupþing.

Leyfisveitingar í janúar 2008

janúarmánuði voru gefin út 15 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

Leyfisveitingar í desember 2007

Í desembermánuði voru gefin út 11 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

Leyfisveitingar í nóvember 2007

Í nóvembermánuði voru gefin út 9 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

Nýtt starfsleyfi fyrir Lánstraust hf.

Þann 20. desember 2007 gaf Persónuvernd Lánstrausti hf. nýtt leyfi til vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni einstaklinga.

Síða 2 af 2


Var efnið hjálplegt? Nei