Útgáfa ársskýrslu

Persónuvernd birtir árlega skýrslu um starfsemi sína. Skýrslan er send ýmsum aðilum til kynningar, þ. á m. þingmönnum, dómstólum, sýslumannsembættum og ýmsum opinberum stofnunum.

Þar er m.a. gerð grein fyrir helstu úrskurðum, álitum og umsögnum Persónuverndar.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica