Umsagnir

Persónuvernd tjáir sig, samkvæmt beiðni eða að eigin frumkvæði, um álitaefni varðandi meðferð persónuupplýsinga og veitir umsagnir við setningu laga og annarra reglna sem þýðingu hafa fyrir persónuvernd.

Persónuvernd hefur veitt umsagnir um ýmis lagafrumvörp, drög að frumvörpum og drög að stjórnvaldsreglum.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica