Tölvuský

Leiðbeiningar Persónuverndar um vistun persónuupplýsinga í tölvuskýi.

Hér má finna leiðbeiningar um helstu atriði sem þarf að hafa í huga við vistun persónuupplýsinga í tölvuskýjum.

Lesa meira

Leiðbeinandi svar Persónuvernd um notkun tölvuskýjalausna

Almennt svar Persónuverndar við fyrirspurn um notkun tölvuskýjalausna hjá opinberum aðila

Lesa meira

Samningsviðauki, leiðbeiningar og eyðublöð fyrir gerð áhættumats

Útbúin hafa verið drög að samningsviðauka varðandi upplýsingaöryggi sem hafa má til hliðsjónar við samningagerð. Einnig hafa verið mótaðar leiðbeiningar um gerð áhættumats og öryggisráðstafanir t.d. ef fyrirhugað er að hýsa persónuupplýsingar í tölvuskýjum.

Lesa meira

Leiðbeiningar til ríkisstofnana um notkun á tölvuskýjalausnum

Fjármála- og efnahagsráðuneytið í samstarfi við Persónuvernd og Rekstrarfélag Stjórnarráðsins, hefur tekið saman gátlista um hverju opinberar stofnanir þurfi að huga að áður en tekin er ákvörðun um notkun tölvuskýja.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica