Rannsóknir, kannanir og verkefni

Er rannsókn tilkynningar- eða leyfisskyld? - 3.2.2011

Um vinnslu persónuupplýsinga gilda lög nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Í VI. kafla laganna er fjallað um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu sbr. ákvæði 31. og 33. gr. laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Lesa meira

Bannskrá og vísindarannsóknir - 7.9.2006

Ég er á bannskrá Þjóðskrár. Engu að síður barst mér bréf í pósti þar sem mér var boðið að taka þátt í vísindarannsókn, hvernig stendur á því?

Lesa meira

Vísindarannsóknir - 7.9.2006

Ég ætla að framkvæma tvær rannsóknir á sjúklingahópum. Í þeirri fyrri mun ég aðeins fá upplýsingar frá þeim sjálfum en hvorki úr sjúkraskrám né úr öðrum gögnum. Í seinni rannsókninni mun ég hins vegar ekkert samband hafa við sjúklingana sjálfa heldur aðeins safna upplýsingum úr sjúkraskrám þeirra. Þarf ég að fá skrifleg samþykki sjúklinganna? Þarf að fá leyfi frá Persónuvernd eða nægir að tilkynna stofnuninni um rannsóknina?

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica