Rafræn vöktun

Rafræn vöktun - hversu langt er heimilt að ganga? - 9.6.2015

Í tilefni af persónuverndardeginum þann 28. janúar gaf stofnunin út bækling um rafræna vöktun. Í bæklingnum er að finna flest þau atriði sem huga þarf við slíka vinnslu persónuupplýsinga. Bæklinginn má nálgast hér: Rafræn vöktun - hversu langt er heimilt að ganga? Lesa meira

Notkun eftirlitsmyndavéla á vinnustað - 19.4.2013

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn einstaklings um heimildir vinnuveitanda til notkunar á eftirlitsmyndavélum á vinnustað.

Lesa meira

Öryggismyndavél í íbúðargötu - 3.12.2012

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn varðandi uppsetningu öryggismyndavéla í íbúðargötu.
Lesa meira

Upptaka af fundum veiðifélags - 15.11.2011

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn varðandi upptöku funda hjá veiðifélagi og hvort tilkynna þurfi fundarmönnum þar um.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica