Fræðsla flokkuð eftir efni

Spurt og svarað

Persónuvernd berast árlega ýmsar almennar fyrirspurnir um málefni sem tengjast meðferð persónuupplýsinga. Hér að neðan hefur ýmsum algengum spurningum sem stofnuninni hafa borist verið skipað í undirflokka. Þar getur einnig verið að finna reglur, leiðbeiningar eða annan fróðleik sem tengist viðkomandi málefnaflokki. Smellið á viðeigandi undirflokk til að skoða spurningarnar og svör Persónuverndar við þeim.