Bein markaðssókn

Bannskrá og sms í beinni markaðssetningu - 24.10.2007

Þrátt fyrir að ég sé á bannskrá Hagstofunnar hafa mér borist ýmiss konar tilboð með sms skilaboðum. Hvaða reglur gilda um þetta og hvaða úrræði hef ég? Lesa meira

Undanþágur frá skyldu til að virða bannmerkingar í Þjóðskrá - 19.9.2007

Ég er bannmerktur í Þjóðskrá en fékk engu að síður upphringingu frá aðila sem sagði Persónuvernd hafa veitt sér undanþágu frá skyldu til að virða bannmerkinguna. Er algengt að slíkar undanþágur séu veittar og í hvaða tilvikum er það einkum gert?

Lesa meira

Bannskrá og vísindarannsóknir - 7.9.2006

Ég er á bannskrá Þjóðskrár. Engu að síður barst mér bréf í pósti þar sem mér var boðið að taka þátt í vísindarannsókn, hvernig stendur á því?

Lesa meira

Bein markaðssókn og bannskrá Þjóðskrár - 14.8.2006

Má nota lista með nöfnum, símanúmerum, heimilisföngum og netföngum í markaðsstarfsemi?

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica