Fréttir

Viðbótarleyfi vegna samkeyrslna í þágu bólusetninga við COVID-19

5.5.2021

Persónuvernd hefur í dag veitt viðbótarleyfi vegna samkeyrslna á skrám í þágu bólusetningar við COVID-19, þ.e. á einstaklingum úr nærumhverfi þeirra sem ekki geta fengið bólusetningu eða sem talið er að svari henni síður en aðrir. Leyfið má sjá hér, svo og önnur leyfi vegna samkeyrslnanna.Var efnið hjálplegt? Nei