Fréttir

Tölvupóstsendingar til Persónuverndar

13.12.2006

Síðustu daga hefur borið á því að tölvupóstur sendur Persónuvernd hafi ekki komist til skila. Svo virðist sem stillingar hjá þjónustuaðila stofnunarinnar hafi valdið því, en búið er að ráða bót á vandanum.

Síðustu daga hefur borið á því að tölvupóstur sendur Persónuvernd hafi ekki komist til skila. Svo virðist sem stillingar hjá þjónustuaðila stofnunarinnar hafi valdið því, en búið er að ráða bót á vandanum. Þeir sem hafa sent Persónuvernd erindi með tölvupósti síðastliðna viku eru vinsamlegast beðnir um að kanna hvort þau hafi borist. Beðist er velvirðingar á þessu.




Var efnið hjálplegt? Nei