Fréttir

Rafræn vöktun er ekki ávallt tilkynningarskyld

24.8.2005

Í tilefni af umræðu um eftirlitsmyndavélar vill Persónuvernd benda á að rafræn vöktun sem eingöngu fer fram í öryggis- og eignavörsluskyni er ekki tilkynningarskyld til Persónuverndar.

Í tilefni af umræðu um eftirlitsmyndavélar vill Persónuvernd benda á að rafræn vöktun sem eingöngu fer fram í öryggis- og eignavörsluskyni er ekki tilkynningarskyld til Persónuverndar.



Var efnið hjálplegt? Nei