Fréttir

Ný auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa

25.3.2010

Birt hefur verið ný auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa. Auglýsingin hefur fengið stjórnartíðindanúmerið 228/2010.

Á fundi stjórnar Persónuverndar þann 1. mars var samþykkt ný auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa. Auglýsingin hefur stjórnartíðindanúmerið 228/2010. Auglýsingin leysir af hólmi auglýsingu nr. 638/2005.

Auglýsing nr. 228/2010.
Var efnið hjálplegt? Nei