Fréttir

Forstjóri Persónuverndar hélt erindi á alþjóðlegri ráðstefnu ASSO DPOs í Mílanó þann 8. maí 2019

10.5.2019

Á ráðstefnunni var fjallað um helstu álitaefni sem uppi eru í persónuverndarmálefnum í Evrópu - sérstaklega hvað varðar verkefni persónuverndarfulltrúa. Margir af helstu persónuverndarsérfræðingum í Evrópu héldu erindi á ráðstefnunni, meðal annars Giovanni Buttarelli, hjá Evrópsku persónuverndarstofnuninni (EDPS) og Bruno Gencarelli, yfirmaður deildar hjá framkvæmastjórn ESB um flutning persónuupplýsinga til þriðju landa.

 Var efnið hjálplegt? Nei