Fréttir

Ársskýrsla Persónuverndar 2018

11.9.2019

Út er komin ársskýrsla Persónuverndar 2018.

Í ársskýrslunni má meðal annars finna tölfræðilegar upplýsingar og ýmsan fróðleik um hlutverk og starfsemi Persónuverndar, auk ávarps forstjóra, þar sem farið er yfir helstu verkefni Persónuverndar og það sem efst var á baugi á árinu.

Ársskýrsla Persónuverndar 2018

(Ath. Best er að skoða ársskýrsluna með flettimöguleika, þá þarf að fara í heilskjáham (e. Full Screen Mode) Ctrl+L (Windows) eða Command+L (Mac OS) í Adobe Acrobat eða Adobe Reader.)Var efnið hjálplegt? Nei