Fréttir: 2019

Fyrirsagnalisti

22.1.2019 : Franska Persónuverndarstofnunin sektar Google um 50 milljónir evra

Samþykki fyrir notkun persónuupplýsinga of flókið og ógagnsætt

8.1.2019 : Über sektað í mörgum Evrópulöndum vegna gagnaleka

Leigubílafyrirtækið Über hefur verið sektað um háar fjárhæðir í Bretlandi, Frakklandi, Hollandi og Ítalíu vegna rangra viðbragða við gagnaleka.

4.1.2019 : Snjallúr geta ógnað öryggi barna

Að gefnu tilefni ítrekar Persónuvernd að foreldrar, forráðamenn og aðrir hugi að öryggi og persónuvernd við kaup og notkun á gagnvirkum og nettengdum vörum fyrir börn, svo sem leikföngum og snjallúrum.

Persónuvernd hvetur þá sem kaupa slíkar vörur, hvort sem er hérlendis, erlendis eða í vefverslunum, að vera meðvitaðir um þær áhættur sem fylgja nettengdum vörum. Var efnið hjálplegt? Nei