Fréttir: 2017

Fyrirsagnalisti

1.3.2017 : Nettengdir bangsar leka persónuupplýsingum um 800.000 notendur

Undanfarna daga hafa erlendir fjölmiðlar flutt fréttir af því að persónuupplýsingar meira en 800 þúsund notenda CloudPets hafi verið geymdar í óvörðum gagnagrunni sem var aðgengilegur á Netinu, en CloudPets eru nettengdir bangsar sem eru tengdir við smáforrit sem hægt er að hlaða niður í snjallsíma.

28.1.2017 : Tæknibylting - er von fyrir persónuvernd?

Í dag er hinn evrópski persónuverndardagur. Af því tilefni, ritaði Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, grein um stöðu persónuverndarmála í miðri tæknibyltingu upplýsingasamfélagsins. Greinin birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 28. janúar 2017.

Í dag er hinn evrópski persónuverndardagur. Af því tilefni ritaði Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, grein í Morgunblaðið þar sem vakin er athygli á stöðu persónuverndarmála í miðri tæknibyltingu upplýsingasamfélagsins. Greinin birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 28. janúar 2017.
Síða 2 af 2


Var efnið hjálplegt? Nei