Fréttir: 2010

Fyrirsagnalisti

22.10.2010 : Um 77. fund starfshóps samkvæmt 29. gr. tilskipunar 95/46/EB

Á 77. fundi hins sk. 29. gr. starfshóps, sem Persónuvernd tók þátt í, var m.a. fjallað um öryggismál tengd flutningi farþegaupplýsinga til Bandríkjanna.

15.7.2010 : Ályktun um varðveislutíma fjarskiptaupplýsinga innan ESB

Evrópskar persónuverndarstofnanir telja að ekki hafi verið farið að tilskipun um varðveislu fjarskiptaupplýsinga

18.5.2010 : Breyting á reglum nr. 712/2008 um tilkynningar- og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga

Gerð hefur verið breyting á reglum nr. 712/2008 um tilkynningar- og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga.

11.5.2010 : Heimild vinnuveitanda til að leita í skápum starfsmanna

Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um heimildir vinnuveitanda til að fara í skápa starfsmanna án vitundar þeirra.

30.3.2010 : Leiðbeiningar Evrópska persónuverndarfulltrúans um myndavélaeftirlit

Evrópski persónuverndarfulltrúinn (EDPS) hefur gefið út leiðbeiningar um vöktun með eftirlitsmyndavélum.

25.3.2010 : Ný auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa

Birt hefur verið ný auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa. Auglýsingin hefur fengið stjórnartíðindanúmerið 228/2010.

22.3.2010 : Nýr dómur Evrópudómstólsins - Sjálfstæði persónuverndarstofnana

Hinn 9. mars 2010 felldi Evrópudómstóllinn dóm í máli sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins höfðaði gegn Þýskalandi varðandi fyrirkomulag persónuverndarstofnana þar í landi.

11.2.2010 : Fyrirspurn um friðhelgi einkalífs og tjáningarfrelsi á Netinu

Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um friðhelgi einkalífs og tjáningarfrelsi á Netinu vegna Facebook samskiptavefsins.

19.1.2010 : Miðlun sjúkraskrárupplýsinga barns. Þarf samþykki beggja foreldra?

 

Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um það hvort miðla megi upplýsingum úr sjúkraskrá barns aðeins með samþykki annars foreldris.

 

Síða 1 af 2


Var efnið hjálplegt? Nei