Fréttir: 2009

Fyrirsagnalisti

22.12.2009 : Skoðun Vinnumálastofnunar á IP-tölum úr rafrænum tilkynningum

Persónuvernd gerir ekki athugasemd við skoðun Vinnumálastofnunar á þeim hluta IP-tölu sem hefur að geyma auðkenni þess lands sem IP-talan stafar frá, þ.e. í rafrænni tilkynningu til stofnunarinnar um atvinnuleysi.

9.12.2009 : Vátryggingafélög. Öflun upplýsinga um heilsufar ættingja

Svar við almennri fyrirspurn um heimildir vátryggingafélags til að afla upplýsinga um heilsufar ættingja umsækjenda um sjúkdómatryggingu.

30.11.2009 : Auðkenning þjónustusýna hjá Frumurannsóknastofu Leitarstöðvar KÍ

Persónuvernd hefur svarað erindi Krabbameinsfélags Íslands varðandi auðkenningu svokallaðra þjónustusýna.

20.11.2009 : Notkun ríkisskattstjóra á myndum úr efirlitsmyndavélum á bensínstöðvum

Svar um notkun RSK á myndum bensínstöðva vegna eftirlits með lögum nr, 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald.

16.11.2009 : Almenn fyrirspurn um birtingu dóma á Netinu

Svarað hefur verið almennri fyrirspurn um heimildir til að setja héraðsdóma í refsimálum á Netið.

10.11.2009 : Almenn fyrirspurn um eftirlitsmyndavélar lögreglu

Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um eftirlitsmyndavélar lögreglu.

10.11.2009 : Almennt svar varðandi birtingu sjúkratilfellis í Læknablaðinu

 

Svarað hefur verið almennri fyrirspurn um hvort leyfi Persónuverndar þurfi til birtingar upplýsinga um eitt sjúkratilfelli í Læknablaðinu.

2.11.2009 : Birting upplýsinga um skattálagningu

Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um birtingu upplýsinga um tekjur fólks.

22.10.2009 : Réttur viðskiptamanna fjármálafyrirtækja til vitneskju

Svarað hefur verið fyrirspurn viðskiptaráðherra um rétt manna til að vita hvaða starfsmenn fjármálafyrirtækja hafi skoðað fjárhagsupplýsingar þeirra.

16.10.2009 : Creditinfo (LT) - áhættumatsupplýsingar um einstaklinga

 

Persónuvernd hefur svarað erindi LT um heimild fyrirtækisins til sölu áhættumatsupplýsinga um einstaklinga, þ.e. um líkur á því að þeir lendi í alvarlegum vanskilum. Erindi LT var hafnað.

Síða 1 af 4


Var efnið hjálplegt? Nei