Fréttir: 2008

Fyrirsagnalisti

29.12.2008 : Um skimunarbúnað

29.12.2008 : Skimunarbúnaður

Flugyfirvöld íhuga að taka í notkun líkamaskanna („body scan“) til eftirlits með flugfarþegum. Með honum er hægt að skima og sjá líkama farþeganna.

4.12.2008 : Reglur um meðferð persónuupplýsinga við framkvæmd erfðarannsókna

Persónuvernd hefur sett reglur um meðferð persónuupplýsinga við framkvæmd erfðarannsókna.

21.11.2008 : Ágreiningur um líftryggingu. Frávísun

Vísað hefur verið frá máli K sem óskaði líf- og sjúkdómatryggingar en var synjað vegna sögu um arfgenga heilablæðingu.

19.11.2008 : Lyfjagagnagrunnur landlæknis

Lokið er athugun Persónuverndar á aðgangi að persónuupplýsingum í lyfjagagnagrunni landlæknis.

11.11.2008 : Aðgangur ættingja að tölvupósti látins manns

Maður, sem hafði tölvupóstfang hjá x, lést og óskuðu ættingjar eftir að fá aðgang að tölvupóstinum hans.

4.11.2008 : Nýjar reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga taka gildi

Nýjar reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga nr. 712/2008 tóku gildi 1. nóvember sl.

Síða 1 af 4


Var efnið hjálplegt? Nei