Fréttir: 2007

Fyrirsagnalisti

8.10.2007 : Norrænn forstjórafundur 27.-29. ágúst 2007

Dagana 27.-29. ágúst 2007 var fundur forstjóra hjá norrænum persónuverndarstofnunum, þ.e. á Íslandi, í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, haldinn á Hótel Búðum á Snæfellsnesi.

Dagana 27.-29. ágúst 2007 var fundur forstjóra hjá norrænum persónuverndarstofnunum, þ.e. á Íslandi, í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, haldinn á Hótel Búðum á Snæfellsnesi.

2.10.2007 : 29. alþjóðafundur forstjóra persónuverndarstofnana

26., 27. og 28. september sl. var haldinn 29. alþjóðafundur forstjóra persónuverndarstofnana í Montreal

26., 27. og 28. september sl. var haldinn 29. alþjóðafundur forstjóra persónuverndarstofnana í Montreal

4.7.2007 : Til varnar friðhelgi einkalífsins

25 ára afmæli persónuverndar á Íslandi

8.6.2007 : Miðlun farþegaupplýsinga til bandarískra stjórnvalda

Hinn 3. maí veitti Persónuvernd Icelandair ehf. leyfi til að miðla ýmsum persónuupplýsingum farþega sinna til heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna. Heimildin er veitt tímabundið og gildir til 31. júlí 2007. Hún er veitt á grundvelli sjónarmiða um brýna almannahagsmuni, þar sem fyrir liggur að Icelandair hefur á hættu að verða neitað um lendingarleyfi í Bandaríkjunum, fái þarlend stjórnvöld ekki aðgang að upplýsingunum.

31.5.2007 : Ný starfsleyfi fyrir Lánstraust hf.

Á fundi stjórnar Persónuverndar þann 3. maí sl. var fjallað um beiðni Lánstrausts hf. um ákveðnar breytingar á starfsleyfum sínum.

25.5.2007 : Vorfundur evrópskra persónuverndarstofnana

Vorfundur evrópskra persónuverndarstofnana var haldinn á Kýpur dagana 10. og 11. maí sl. Hann var sóttur af Sigrúnu Jóhannesdóttur forstjóra sem hélt erindi um sjúkraskrár og internetið.

20.4.2007 : Meðferð kjörskráa

Þar sem senn líður að kosningum minnir Persónuvernd á álit sitt í máli nr. 2002/252 sem fjallaði um meðferð kjörskráa.

26.3.2007 : Nýleg skjöl frá 29. gr. starfshópnum

Það sem af er ári hefur 29. gr. starfshópurinn samþykkt þrjú álit, ein tilmæli og eitt vinnuskjal.

Síða 2 af 3


Var efnið hjálplegt? Nei