Fréttir: 2006

Fyrirsagnalisti

6.10.2006 : Verklag við sendingu læknabréfa

Á vormánuðum barst Persónuvernd erindi vegna meðhöndlunar á læknabréfi.

5.10.2006 : Nýjar reglur um rafræna vöktun og breyting á reglum um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu

Í dag voru birtar í B-deild Stjórnartíðinda nýjar reglur um rafræna vöktun og reglur um breytingu á reglum nr. 698/2004 um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga.

4.10.2006 : Nýtt starfsleyfi Myndmarks

Hinn 23. september sl. tók gildi nýtt starfsleyfi fyrir Myndmark til að annast söfnun og skráningu upplýsinga sem varða fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga, í því skyni að miðla þeim til annarra.

3.10.2006 : Ný álit frá 29. gr. starfshópnum

29. gr. starfshópurinn, sem sinnir ráðgjafarhlutverki um persónuverndarmálefni í EB og hefur m.a. það hlutverk að stuðla að samræmingu í framkvæmd persónuverndarlöggjafar í Evrópu, hefur gefið út fjögur ný álit.

27.9.2006 : Fréttatilkynning 29. gr. starfshópsins um SWIFT-málið

Í gær fjallaði 29. gr. starfshópurinn um sk. SWIFT-mál og hefur af því tilefni sent frá sér fréttatilkynningu.

26.9.2006 : Trúnaður og einkalífsvernd í heilbrigðisþjónustu

Persónuvernd hefur látið þýða EuroSOCAP staðal um trúnað og einkalífsvernd í heilbrigðisþjónustu.

14.9.2006 : Kynning á hugmyndum að skipulagi íslenskrar leyniþjónustu

Mánudaginn 4. september sl. kom á fund Persónuverndar sérfræðingahópur frá Brussel, sem var staddur hér á landi í boði dómsmálaráðuneytisins í því skyni að kynna hugmyndir sínar um skipulag íslenskrar leyniþjónustu.

7.9.2006 : Upplýsingar á heimasíðum grunnskólanna

Nú þegar skólaárið er að hefjast berst Persónuvernd nokkuð af fyrirspurnum frá skólastjórnendum um það hvaða upplýsingar megi birta um börn á heimasíðum grunnskólanna.

29.8.2006 : Skýrsla um starfsemi JSA

Komin er út skýrsla um starfsemi JSA á árunum 2004-2005.

14.8.2006 : Ný heimasíða Persónuverndar

Í dag hefur verið opnuð ný útgáfa af heimasíðu Persónuverndar.

Síða 2 af 4


Var efnið hjálplegt? Nei