Fréttir: 2005

Fyrirsagnalisti

18.10.2005 : Aðgengi að upplýsingum um lögskráningu sjómanna

Persónuvernd barst fyrirspurn um aðgengi vátryggingarfélaga að upplýsingum um lögskráningu sjómanna.

9.9.2005 : Afhending lista yfir þá sem lokið hafa verðbréfaviðskiptaprófi

Persónuvernd barst fyrirspurn um hvort heimilt væri að afhenda lista með nöfnum þeirra sem lokið hafa verðbréfaviðskiptaprófi.

5.9.2005 : Kennitölunotkun í farþegaskipi

Persónuvernd barst fyrirspurn um kennitölunotkun í farþegaskipi.

24.8.2005 : Rafræn vöktun er ekki ávallt tilkynningarskyld

Í tilefni af umræðu um eftirlitsmyndavélar vill Persónuvernd benda á að rafræn vöktun sem eingöngu fer fram í öryggis- og eignavörsluskyni er ekki tilkynningarskyld til Persónuverndar.

17.8.2005 : Lokað á íslensk greiðslukort

Persónuvernd barst erindi vegna beiðni íslenskra samtaka til erlends fyrirtækis um að hafna viðskiptum við þá sem greiða með íslenskum greiðslukortum.

15.8.2005 : Sundurliðun á símtölum starfsmanna

Aðili sem þjónustar símkerfi beindi fyrirspurn til Persónuverndar varðandi hversu nákvæmar upplýsingar hann mætti veita viðskiptavinum sínum um símtöl starfsmanna.

8.8.2005 : Birting álagningarskráa

Í tilefni af umfjöllun fjölmiðla að undanförnu um birtingu upplýsinga úr álagningarskrá og heilsíðuauglýsingu Frjálsrar verslunar í Fréttablaðinu, dags. 3. ágúst 2005, þar sem fullyrt er að Persónuvernd hafi tekið ákvörðun um að tekjublað Frjálsrar verslunar skuli einungis selt í 11 daga, eftirfarandi tekið fram:

25.7.2005 : Afhending gagna um utanlandsferðir stjórnarmanna stofnunar

Persónuvernd barst fyrirspurn um það hvort Persónuvernd teldi stofnun skylt að veita tilteknar upplýsingar um ferðalög á vegum stjórnar, og þá jafnframt hvort heimilt væri að veita fyrirspyrjanda þessar upplýsingar

13.7.2005 : Greiðslukortanúmer á kassakvittunum

13. júlí 2005

Persónuvernd barst ábending um að greiðslukortanúmer komi fram í heild sinni á kassa- og kortakvittunum tiltekinnar verslunar.

5.7.2005 : Heimsókn mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins

Mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins, Alvaro Gil-Robles, kom í heimsókn til Persónuverndar ásamt sendinefnd sinni.
Síða 1 af 3


Var efnið hjálplegt? Nei