Fréttir: 2003

Fyrirsagnalisti

6.11.2003 : Dómur Evrópudómstólsins í Lindqvist málinu

Hinn 6. nóvember 2003 kvað Evrópudómstóllinn upp dóm um birtingu persónuupplýsinga á netinu.

17.9.2003 : 25. alþjóðafundur forstjóra persónuverndarstofnana

Skrifstofa áströlsku persónuverndarstofnunarinnar ( Australian Office of the Federal Privacy commissioner) hélt 25. fund Alþjóðasamtaka forstjóra persónuverndarstofnana, í Sydney 10. til 12. september 2003.

20.5.2003 : Dómur Evrópudómstólsins; Upplýsingar um laun opinberra starfsmanna

Hinn 20. maí 2003 kvað Evrópudómstóllinn upp dóm í máli nr. C-465/00, sem og málum nr. C-138/1 og C-139/1.

5.5.2003 : Umfang og lögmæti myndavélaeftirlits

Framkvæmdastjórn ESB hefur ákveðið að gera víðtæka athugun á umfangi og lögmæti myndvélaeftirlits m.a. að virtum ákvæðum tilskipunnar nr. 95/46.

11.4.2003 : Alþjóðleg yfirlýsing um erfðaefnisupplýsingar manna

Persónuvernd hefur látið í ljós álit sitt til UNESCO um endurskoðaðan texta alþjóðlegu yfirlýsingarinnar um erfðaefnisupplýsingar manna.

24.2.2003 : Meðferð á tölvupósti og Interneti

Hinn 24. febrúar 2003 setti Persónuvernd innanhússreglur um meðferð starfsmanna stofnunarinnar á tölvupósti og Interneti.


Var efnið hjálplegt? Nei