Íslensk þýðing á nýrri Persónuverndarreglugerð ESB

Þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytisins hefur veitt Persónuvernd leyfi til að birta drög þýðingar að nýrri persónuverndarreglugerð ESB. Vinsamlegast athugið að hér er um drög að ræða en endanleg útgáfa mun verða birt í EES-viðbæti þegar reglugerðin hefur verið tekin formlega upp í EES-samninginn.


REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra uplýsinga og niðurfellingu tilskipunar 95/46/EB (almenna persónuverndarreglugerðin).

Þetta vefsvæði byggir á Eplica