Persónuvernd á Írlandi leitar að sérfræðingum á EES svæðinu til starfa

Persónuvernd á Írlandi (e. Office of the Data Protection Commissioner) hefur auglýst eftir sérfræðingum til starfa á skrifstofur stofnunarinnar í Dyflinni og Portarlington. Ríkisborgurum EES ríkja er heimilt að sækja um stöðurnar. Írska stofnunin hefur jafnt og þétt aukið við sig starfsfólki en samkvæmt áætlun munu tæplega 100 starfsmenn starfa hjá stofnunni undir lok þess árs.

Þessi fjölgun starfsmanna er tilkomin vegna aukinna verkefna í kjölfar nýrrar Evrópureglugerðar um persónuvernd. Um er að ræða umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á persónuverndarlöggjöfinni í tvo áratugi, en löggjöfinni er ætlað að samræma enn frekar persónuverndarlöggjöf innan Evrópska efnahagssvæðisins. Löggjöfin tekur gildi þann 25. maí 2018 en frekari upplýsingar um hana má finna á heimasíðu Persónuverndar.

Frekari upplýsingar og lýsingu á auglýstum störfum má sjá hér að neðan:

 

- Legal specialists x 2. Reporting to the Head of Legal, the legal specialist is a senior managerial role with responsibility for providing legal advice, support and expert analysis to all areas of the organisation. The legal specialist plays a crucial role advising on the application of data protection law in support of the Commissioner's statutory functions including investigations and enforcement actions.


- Lead Investigator. The lead investigator will play a critical role in leading investigations into potential infringements of data protection law and will be directly involved in implementing new investigations procedures in preparation for the future supervisory and enforcement regime required by the GDPR.


- Head of Communications. The Head of Communications will be responsible for managing the organisation's internal and external communication function. The Head of Communications will play a crucial role in defining the Data Protection Commissioner's strategic communications objectives and developing and implementing plans/initiatives to achieve those objectives.


- Business Process Analyst. The Business Process Analyst will join the DPC's multinational and technology team and will play an important role in the implementation and operation of the One Stop Shop cooperation and consistency mechanisms.

Fyrir frekari upplýsingar um störfin og umsóknarferlið er hægt að fara á síðuna www.publicjobs.ie

Þetta vefsvæði byggir á Eplica