Uppfærðar leiðbeiningar vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar

Á síðasta fundi 29. gr. vinnuhópsins voru samþykktar uppfærðar leiðbeiningar um flutningsrétt, persónuverndarfulltrúa og um samvinnu persónuverndarstofnanna og tilnefningu forystueftirlitsyfirvalds. Þá voru einnig samþykkt fyrstu drög að leiðbeiningum um mat á áhrifum vinnslu (e. Data Protection Impact Assessment). Nánari upplýsingar um leiðbeiningarnar má finna hér.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica