2017

Mikill áhugi fyrir málþingi Persónuverndar um persónuvernd í skólastarfi

Margmenni var á málþingi Persónuverndar og Háskóla Íslands um persónuvernd í íslensku skólastarfi – frá leikskóla til háskóla. Upptöku af málþinginu má finna í fréttinni.

Lesa meira

Úrskurður um vinnslu persónuupplýsinga í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra - mál nr. 2017/249

Persónuvernd hefur úrskurðað að vinnsla persónuupplýsinga um kvartanda í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra samrýmdist lögum nr. 77/2000, en vinnslan fólst í því að í fyrirtækjaskrá birtust persónuupplýsingar á fyrirtækjavottorði, þ.e.a.s. nafn, heimilisfang og kennitala kvartanda, sem er stjórnarmaður tiltekins félags auk þess sem hann er skráður í framkvæmdastjórn félagsins og fer með prókúruumboð þess.

 

Lesa meira

Skólinn og samfélagsmiðlar

Leikskólar og skólar, sem taka myndir af börnunum og miðla þeim í gegnum samfélagsmiðla, bera ábyrgð á þeirri vinnslu persónuupplýsinga sem í því felst. En hvernig eiga skólar að haga slíkri vinnslu persónuupplýsinga?

Lesa meira

Skólastarf og persónuupplýsingar

Forstjóri Persónuverndar skrifar um vinnslu persónuupplýsinga og notkun tæknilausna í skólastarfi, en skólastjórnendur þurfa að ganga úr skugga um að skilyrði persónuverndarlaga séu uppfyllt í hvívetna.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica