Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um vöktun með ökuritum hjá John Lindsay hf. - mál nr. 2016/1757

16.11.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað um að rafræn vöktun með ökuritum í vinnubifreiðum John Lindsay hf. hafi verið heimil, en fræðsla til starfsmanna félagsins var ekki fullnægjandi.

 

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1757.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica