Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um vinnslu upplýsinga um umdeilda skuld - mál nr. 2016/1687

1.3.2018

Persónuvernd hefur úrskurðað að sú vinnsla persónuupplýsinga á ábyrgð Lögheimtunnar ehf. og Landsbankans hf., sem fólst í því að láta færa upplýsingar um umdeilda skuld á skrá Creditinfo Lánstrausts hf. um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga, sem og því að því að viðhalda þeirri skráningu um tiltekið skeið, hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000.


Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1687

Þetta vefsvæði byggir á Eplica