Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um vinnslu persónuupplýsinga í kosningakerfi Pírata - mál nr. 2016/1354

17.1.2018

Persónuvernd hefur úrskurðað um að vinnsla persónuupplýsinga í kosningakerfi Pírata hafi samrýmst lögum nr. 77/2000 að því undanskildu að fræðsla um vinnsluna fullnægði ekki kröfum 20. gr. laganna.


Úrskurður í máli nr. 2016/1354.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica