Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um vinnslu persónuupplýsinga hjá Hagstofu Íslands - mál nr. 2017/702

18.1.2018

Persónuvernd hefur úrskurðað að það verklag Hagstofu Íslands, að hringja í einstaklinga sem veljast í úrtak rannsókna þar til afstaða þeirra liggur fyrir, án takmarkana, hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

 

Úrskurður í máli nr. 2017/702

Þetta vefsvæði byggir á Eplica