Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um vinnslu persónuupplýsinga hjá fréttastofu Ríkisútvarpsins - mál nr. 2017/136

28.12.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað um að vinnsla persónuupplýsinga hjá fréttastofu Ríkisútvarpsins hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000. Persónuupplýsingar um kvartanda birtust í frétt RÚV um mæður í neyslu fyrir mistök, en persóna kvartanda var ekki til umræðu í fréttinni og tengdist ekki efni fréttarinnar á neinn hátt.

 

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/136.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica