Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um skoðun og framsendingu yfirmanns á einkatölvupósti starfsmanns - mál nr. 2016/1391

4.10.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað um að skoðun og framsending yfirmanns á einkatölvupósti starfsmanns í pósthólf sitt samrýmdist ekki ákvæðum ákvæðum laga nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

 

Úrskurður í máli nr. 2016/1391

Þetta vefsvæði byggir á Eplica