Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um rafræna vöktun með eftirlitsmyndavélum - mál nr. 2016/1517

31.10.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað að rafræn vöktun með hljóðupptökum á vegum Twill ehf., hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga og reglum nr. 837/2006 um rafræna vöktun. Þá var kvartendum ekki veitt lögboðin fræðsla í samræmi við lög nr. 77/2000 og reglur nr. 837/2006.

 

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1517.

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica