Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.
Úrskurður um óheimila miðlun persónuupplýsinga frá Tækniskólanum ehf. - mál nr. 2017/842
Persónuvernd hefur úrskurðað um að miðlun persónuupplýsinga frá Tækniskólanum ehf. til Háskólans í Reykjavík hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000 þar sem kvartandi var skráður á bannskrá Þjóðskrár Íslands og ekki var aflað samþykkis hans fyrir miðluninni.