Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um notkun upplýsinga sem fyrirhugað var að færa á vanskilaskrá við gerð skýrslna um lánshæfi –mál nr. 2017/537

11.7.2018

Persónuvernd hefur úrskurðað um Creditinfo Lánstrausti hf. hafi verið heimilt að nýta nýta upplýsingar um færslu á vanskilaskrá fyrirtækisins, auk upplýsinga úr skattskrá, við gerð skýrslna um lánshæfi. Vinnsla fyrirtækisins í sama skyni á upplýsingum, sem ráðgert var að færa á framangreinda vanskilaskrá en fóru ekki á skrána þar sem hún hafði greitt viðkomandi kröfu, var óheimil.

 

Úrskurður í máli nr. 2017/537.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica