Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um miðlun persónuupplýsinga hjá Nova hf. - mál nr. 2017/935

14.2.2018

Persónuvernd hefur úrskurðað að miðlun Nova hf. á persónuupplýsingum um kvartanda samrýmdist ekki lögum nr. 77/2000, auk þess sem Nova hf. hafi ekki gert ráðstafanir til að koma í veg fyrir að upplýsingarnar kæmust í hendur óviðkomandi aðila og þannig brotið gegn 11. gr. laga nr. 77/2000.

 

Úrskurður í máli nr. 2017/935.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica