Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um birtingu ljósmyndar af einstaklingi og bifreið hans í auglýsingu N1 - mál nr. 2016/1187

4.10.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað um að birting N1 hf. á ljósmynd af einstaklingi og bifreið hennar í auglýsingu hafi ekki samrýmst ákvæðum laga nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

 

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1187

Þetta vefsvæði byggir á Eplica