Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um ábendingarhnapp á vefsíðu Tryggingastofnunar ríkisins - mál nr. 2017/1003

16.5.2018

Persónuvernd hefur úrskurðað að vinnsla persónuupplýsinga hjá Tryggingastofnun ríkisins, sem fer fram fyrir tilstilli ábendingahnapps á vefsíðu stofnunarinnar, samrýmist lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 

 

Úrskurður Persónuverndar.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica