Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður Persónuverndar um rafrænt aðgengi að kjörskrám á skra.is – mál nr. 2017/1523

30.5.2018

Persónuvernd hefur úrskurðað að rafrænt aðgengi að kjörskrám á vefsvæði Þjóðskrár Íslands, skra.is, á þeim tíma frá því að kjörskrárstofnar hafa verið afhentir sveitarstjórnum fyrir kosningar og þar til kosningum lýkur, samrýmist lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

 

Úrskurður Persónuverndar.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica