Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður Persónuverndar um rafræna vöktun í fjöleignarhúsi – mál nr. 2018/273

28.6.2018

Persónuvernd hefur úrskurðað að uppsetning eftirlitsmyndavélar í sameiginlegum stigagangi fjöleignarhúss í Reykjavík og vöktun og vinnsla henni tengd samrýmist ekki lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 

 

Úrskurður Persónuverndar.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica