Úrskurður um notkun Strætó bs. á ökuritum í bifreiðum fyrir akstursþjónustu fatlaðra og hreyfihamlaðra mál nr. 2016/1588

Persónuvernd hefur úrskurðað að notkun Strætó bs. á ökuritum í bifreiðum, sem notaðar eru fyrir akstursþjónustu fatlaðra og hreyfihamlaðra, auk miðlunar á upplýsingum til notenda akstursþjónustunnar, sé heimil. Fræðsla til kvartenda samrýmdist aftur á móti ekki lögum nr. 77/2000 og reglum nr. 8737/2006. 

 

Úrskurður í máli nr. 2016/1588

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica