Rafræn vöktun í fjöleignarhúsi - mál nr. 2016/1317

Persónuvernd hefur úrskurðað að rafræn vöktun á vegum húsfélags í fjöleignarhúsi, í kjölfar fjölgunar eftirlitsmyndavéla í sameign hússins á árinu 2016, hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1317




Þetta vefsvæði byggir á Eplica