Uppfletting í vanskilaskrá vegna raðgreiðslusamninga

Persónuvernd hefur úrskurðað að uppfletting Borgunar á upplýsingum um kvartanda í vanskilaskrá við gerð tveggja raðgreiðslusamninga hafi verið í samræmi við persónuverndarlög.

Úrskurður í máli nr. 2016/579.

Athygli er vakin á því að birting úrskurðarins hefur tafist vegna miklla anna og manneklu hjá Persónuvernd.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica